Færsluflokkur: Bloggar

Stærðfræði verkefni

Þetta er stærðfræði verkefni sem ég og Snær unnum saman í tíma. í glogginu er hægt að sjá fjölda nemenda í skóla. okkur fannst þetta skemmtilegt verkefni og við unnum vel í tíma. Okkur fannst að erfiðast að búa til stöplaritin. Blush
 
 

Veturinn 2013-2014

 Ég ætla segja ykkur hvað ég gerði í vetur. í Íslensku lærði ég stafsetningu og það hjálpaði mér mikið því ég er ekki góður í íslensku.

Ég lærði  stærðfræði, þar lærði ég um margföldun og deilingu, rúmmál, plús og mínus og kílógrömm.

 Í enskunni vorum við að skrifa um My Favourite Animal en þá áttum við að skrifa um uppáhalds dýrið okkar. Við skrifuðum líka um besta vin/vinkonu okkar og við áttum að blogga um það.

Í íþróttum vorum við að gera armbeygjur,burbies,hnébeygur og fleira svo tókum við próf í píptest.

Í sundi allskonar eins og skólabaksund, baksund og bringusund. Í útileikjum fórum við í fótbolta, brennibolta, skotbolta,stórfiskaleik og fleira. Við vorum líka í tónmennt  að læra fullt af söngvörum. Í verk og list var ég í smíði, heimilisfræði og fleira það var mjög skemmtilegt. Við lásum svo bók hún heitir Benjamín dúfa þegar við vorum búin að lesa bókina gerðum við verkefni úr henni þegar við vorum búinn horfðum við á myndina. Við lásum líka Ljónið,nornin og skápurinn, við gerum mörg verkefni úr bókinni. Svo gerðum við þemaverkefni úr Norðurlöndunum við gerðum plakat um Norðurlöndin og svo fórum við í próf. Við fórum líka í ferðir eins og  bíó, Vorferð og Bootcamp. Við bjuggum líka bloggið til og við blogguðum um fullt. Við lærðum Egil Skallagrímsson, lásum bókina og gerðum verkefni úr Eglu. Við lærðum líka um Snorra Sturluson við lásum söguna og fórum í próf úr Snorra.

Mér fannst skemmtilegast að fara í heimilisfræði því mér finnst mjög gott að borða en annars finnst mér mjög skemmtilegt í skólanum J

Ferilritun

Ég var í ferilritun í vetur og fannst það mjög skemmtilegt. Ég bjó til mjög langa sögu sem ég er ekki búinn að setja upp í tölvu. Þið getið lesið það sem ég er komin með.

 


My favourite animal

I did a project about my favourite animal. I did very well writing in English. There was nothing hard with the project. Everything was easy like finding a photo and write about my animal.I liked the project because I was writing about my favourite animal.

Hvalaverkefni :)

Ég var að læra um hvali. Við gerðum hvalaverkefnabók og við lærðum um tannhvali, skíðishvali og fleira. Ég gerði  powerpoint um Háhyrning. Ég hef lært margt um hvali. Ég vissi ekki að það væri til tvær tegundir af hvölum en núna veit ég það. 

 

ÉG VEIT MIKIÐ NÚNA UM HVALI!


Höfundur

Victor Máni Ström Arnarsson
Victor Máni Ström Arnarsson
Ég heiti Victor Máni Ström Arnarsson.Mér finnst fótbolti skemmtilegur.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband